BOSS Metal Zone (Rín) eða ZOOM Tri-Metal (Tónastöðin minnir mig) og svo er það Dunlop Cry-Baby sem er wah pedall. Dimebag er með signature wah pedal frá Dunlop og hann er með meira ‘range’ en Cry-Baby.
Metal Zone er svona alhliða distortion/overdrive pedall. Hægt að fá alskonar sánd úr honum. Allt frá argandi metal í flott rock sound. Þarf bara aðeins að fikta í honum og læra á hann til að finna sándið þitt. Það eru 6 takkar til að stilla soundið. Exilent :)
ZOOM Tri-Metal er með einhverju því mesta CRUSHING METAL sound sem ég hef heirt. Gott fyrir gítara sem eru lágt stilltir. En þvílíkt sánd marrrr
BOSS EQ (Equalizer). Hægt að stilla soundið gríðalega með þessum pedal.
BOSS Noise Supressor. Eyðir öllu suði og óhljóðum úr signalinu til magnarans. Hafið örugglega heirt þetta. Til einnig effect frá Dunlop sem heitir MXR Smart Gate eða Noise Gate og gerir það sama og er mjög góður.
Svo eru það bara hinir t.d. Chorus, Delay, Flanger….
Getur kíkt á www.bossus.com til að fá hljóðdæmi. Distortion hljóðdæmin eru soldið villandi (eins og það sé ekki stillt distortion pedalana í heaviest) en t.d. Chorus, Delay, Flanger og þessháttar eru fín. Annars er navigation á BOSS síðunni búið að vera soldið skrítið undanfarið.
Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað.
Practice until your fingers bleed. Then practice some more. - Ace Frehley, KISS<br><br>CS: Jotun
AQ: [MBI]Steingeit
<a href="
http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a>
”F**k them before they f**k you"