Hæbbz! Sko, það fer eftir því hvernig tónlist þú vilt gera.
Ef þú ert í Rock, pop, britpop, indie eða eitthvað því um líkt er gott að reyna finna upp góða melódíu eða tónasamsetningu í hausnum, allaveganna geri ég það, og prufa hana á gítar, breyta og skipta út tónum og allt það þangað til að þú ert komin með melódíu sem þú fílar. Þegar ég er búinn að því þá skrifa ég texta, ég er þannig að ég get ekkert skrifað texta einn tveir og þrír, þá verða þeir bara ömurlegir. stundum geymi ég lög í allt að 3 mánuði þangað til einn daginn flæddu bara tedtarnir við laginu úr mér :) . Ef þúrt meira í metal, hard rock, hardcore og þess háttar er meira að þú finnir nokkra tóna (þá helst powerchord) sem passa vel saman og færð svo vini þína til þess að dúndra við það með þér, sjá hvort það er nógu öflugt. (eða það held ég, ég er ekki mikið í þannig tónlist) :)<br><br>———–
Im a Rock ´n Roll star, not a Rock star, Rock stars are smelly…
———–
CS: Cecc
BF: Cecc
UT: Cecc