ég er að fara festa kaup í öðrum gítar(búna eiga lítinn encore síðan ég byrjaði) þar sem ég er ekki búna spila í svona 8 mánuði sökum þess að ég hata gítarinn sem ég á og soundið í honum - hann vanstillist eftir hálftíma spilun(eða minna) og er ég gjörsamlega búna missa þolinmæðina!

En nóg um það gítarinn sem ég er að spá í að kaupa mér er Epiphone SG standard á einhver hérna svona gítar eða hefur einhverja reynslu af honum? Og hver er munurinn á honum og t.d. Epiphone SG special?

En allavega vitiði eitthvað um þennan gítar Epiphone SG standard? hvernig er soundið í honum og endist hann vel og er hann peningana virði(59.800kr.)???