F.Í.H. er sagður besti skólinn en innritun er lokið fyrir haustið í flestum ef ekki öllum tónlistarskólum. Ef þig langar ekki að bíða þar til næsta hausts (og það er ekki sjálfgefið að komast að heldur) þá geturðu tekið svona byrjendakúrsa (lært ömmugripin og sjóleiðis) í annars konar skólum. Þá er Gítarskóli Ólafs Gauks ágætur. Annars er líka hægt að kíkja í hljóðfæraverslanir og líta á auglýsingarnar sem þar eru uppi. Alltaf verið að auglýsa námskeið og einkakennslu.
Vonandi hjálpar þetta.<br><br>
http://www.jupiterfrost.net/pan