Ég er að leita að upplýsingum um hvar sé hægt að gera upp gamlann Burns gítar, ég var að leita að upplýsingum um hann á netinu, varðandi hvar sé hægt að finna varahluti og þannig og rakst á þessa lýsingu á www.burnsguitarmuseum.com ;
22. Marvin / 65
Probably the most sought after Burns guitar ever. Made famous by Hank B. Marvin (who was involved in the design) and The Shadows. The guitar was made in 350 copies, and was fitted with a new kind of neck with scrollhead, new Rez-o-Matic pick-ups, a new stall, and a vibrato system (Rez-o-Tube) in which the strings passed through the body in pipes specially tuned according to the resonance of each individual string. The matching bass was called the Shadows Bass. 1964-1965.
Ég verð að játa að ég fékk hálfgert sjokk þegar ég sá þetta, en er nokkur hér sem að veit hvar sé hægt að finna varahluti, hann er ekki í sínu besta ástandi og mig vantar líka að vita hvort hægt sé að laga sprungur í boddíinu.<br><br>Hrist og Mist
vil eg að mér horn beri,
Skeggjöld og Skögul,
Hildur og Þrúður,
Hlökk og Herfjötur,
Göll og Geirölul,
Randgríð og Ráðgríð,
og Reginleif;
Þær bera einherjum öl.
- Grímnismál 36