OK, 7 strengja gítar er stiltur: B-E-A-D-G-B-e og 6 strengja: E-A-D-G-B-e.<br>
Ef þú ætlar að stilla 6 strengja sem 7 þá ætturðu að fá þér þykka strengi (t.d. .011) og stilla strengina niður um 3 þrep. Þ.e.a.s. Fyrst er það D svo C og svo B. Það væri gott að vera með gítar tuner til að gera þetta (BOSS eru með bestu tunerana, mig minnir að RÍN selji þá). Ég á einn sem er með CHROMATIC og þá finnur tunerinn nótuna sjálfur.<br>
Vona að þetta hafi komið að gagni og ef ég hef verið að segja einhverja vitleysu þá sorry :) ég hef því miður aldrei tekið í 7 strengja gítar og þar af leiðandi hef ég ekki mikla reynslu af þeim.