Það þyrfti að breyta þessu. Til dæmis ef maður setur eitthvað í sölu og hættir svo við það.
Á flestum svona síðum getur maður hætt við ef manni snýst hugur og þá eytt auglýsingunni án
þess að biðja stjórnendur um það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..