Er að selja Line 6 magarann minn. Keypti hann fyrir þremur árum ef ég man rétt. Hann er alveg í mint ástandi. Ástæða þess að ég er að selja er að hann er einfaldlega of stór fyrir mig (40w) og nú veit ég hvað ég vil en þessi magnari hentar vel gítarleikurum sem vilja geta fengið breytt svið af hljómum úr magnaranum sínum. Það er fáránlegt magn af presets sem hægt er að leika sér með (mér finnst mjög gaman að dunda með presets byggða á Where The Streets Have No Name og Comfortably Numb).

http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/line_6/spider_valve_112/index.html

með því að fylgja linknum má lesa umfjallanir og dóma um gripinn.

Það fylgir expression pedali með (wah, volum og channel select).

Sendið mér póst :)