Marshall rokk stæða til sölu.

Stæðan samanstendur af:
Marshall JCM2000 DSL100 haus
Marshall 1960A Cab undir

Hausinn er 100w, tvær rásir(Ultra gain & Classic gain sem er hægt að skipta báðum niðra á sitthvort level-ið). 
Æðislegur magnari í rokk og roll en það er bæði hægt að fá bullandi overdrive útúr honum, sömuleiðis og fallegann hreinan tón. Ágætis reverb líka inn í honum. Hægt er að stilla hausinn á 4, 8 og 16 ohm og boxið á 150/300w
Lítið að segja um boxið annað en það að það er 4*12" 75w G12T75 Celestion keilum og hægt að láta heyrast í þessu.

Hérna er gott video um magnarann:
http://www.youtube.com/watch?v=aPiE5-gYTLc
Síðan er hægt að sjá Ben Wilshire og fleiri nota svona magnara, en Ben notast oft við svona magnara.

Endilega skjótið þið tilboðum á þetta, á eftir að kíkja betur niður í rín til að gá hvað þeir setja á hann. Sá einn á ebay frá top rated seller á $1400 (Margir ódýrari í uppboði) síðan er boxið líka.