Gítarinn er svartur og búið er að bæta bindingu á háls og boddý.
Hann er með seymour duncan JB og jazz pickuppum en
þar sem neck pickuppinn(jazz) er bridge pickup kemur soldið sérstakt hljóð úr honum.
Hann er með gullhardware en það sést örlítið á því en ekkert sem skemmir.
Ebony fretboard sem mér skilst vera raríted á studio gíturunum sem og flestum Gibson LP fyrir utan custom.
Hann er með nokkur bardagaör aftan á sér en toppurinn er mjög heill og engar meiriháttar rispur.
mynd: (stolin af hödda darko) betri myndir koma síðar.
http://sphotos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/230887_284784904965992_1527528196_n.jpg
önnur mynd:
http://sphotos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/522791_284784928299323_1575205969_n.jpg
Verð: 180 þúsund
Engin skipti en ég skoða uppítökur á Squier classic vibe strat eða tele eða gíturum í svipuðum verðflokki.
Hægt að nálgast mig í skilaboðum hér, á atli_94@hotmail.com eða í síma 6980897
- Atli