Hljómsveit óskar eftir því að bæta við sig meðlimum. Ætli við flokkumst ekki undir prógressívt/indie rokk.
Leitum að gítarleikara, annað hvort rhythm eða lead, ef rhythm vegurinn er valinn þá er ekki krafist mikillar reynslu, aðeins að kunna sín venjulegu grip og þvergrip, geta haldið takti, geta gripið í það að semja lög og haldið athygli.
Leitum að söngvara, karlkyns helst eða rosalegri kvennrödd í rokkið. Sá söngvari má koma inn sem rhythm gítarleikari og glamra á gítarinn að vild.
Erum 3, gítar 24 ára, bassi 18 ára og trommur 20 ára. Hljóðkerfi til að syngja í á staðnum.
Viljum frumsemja efni með stöku upphitunar-cover lögum. Coverum þá helst efni í ætt við RATM, Nirvana, Strokes, Foo Fighters og allskonar í kringum þá tónlistarstefnur.
Leitum að gítarleikara, annað hvort rhythm eða lead, ef rhythm vegurinn er valinn þá er ekki krafist mikillar reynslu, aðeins að kunna sín venjulegu grip og þvergrip, geta haldið takti, geta gripið í það að semja lög og haldið athygli.
Leitum að söngvara, karlkyns helst eða rosalegri kvennrödd í rokkið. Sá söngvari má koma inn sem rhythm gítarleikari og glamra á gítarinn að vild.
Erum 3, gítar 24 ára, bassi 18 ára og trommur 20 ára. Hljóðkerfi til að syngja í á staðnum.
Viljum frumsemja efni með stöku upphitunar-cover lögum. Coverum þá helst efni í ætt við RATM, Nirvana, Strokes, Foo Fighters og allskonar í kringum þá tónlistarstefnur.