Halló, ég hef verið að reyna að finna svör við þessu hérna í gömlum póstum, en finn ekkert. Hefur einhver ykkar pantað hluti(hljóðfæri, magnara) af thomann.de og hvað þarf maður að borga þegar vörurnar eru hingað komnar?
Nú er hægt að stilla thomann.de þannig að verðið er gefið upp í ISK og maður velur Ísland í "ship to:" þá gefa þeir upp sendingarkostnað, er heildarverðið sem kemur þarna í Shopping cart nokkuð nærri lagi, eða hvað?
Ég rak augun í það einhvers staðar hér að það væru ekki tollar eða vörugjöld á magnara og hátalara fyrir hljóðfæri, ef það er rétt, get ég þá hreinlega tekið heildarverðið sem gefið er upp á síðunni, bætt við virðisaukaskatti og fengið út nokkuð rétta upphæð?
Vil þakka fyrirfram þeim sem geta svarað einhverjum af spurningunum mínum.
Nú er hægt að stilla thomann.de þannig að verðið er gefið upp í ISK og maður velur Ísland í "ship to:" þá gefa þeir upp sendingarkostnað, er heildarverðið sem kemur þarna í Shopping cart nokkuð nærri lagi, eða hvað?
Ég rak augun í það einhvers staðar hér að það væru ekki tollar eða vörugjöld á magnara og hátalara fyrir hljóðfæri, ef það er rétt, get ég þá hreinlega tekið heildarverðið sem gefið er upp á síðunni, bætt við virðisaukaskatti og fengið út nokkuð rétta upphæð?
Vil þakka fyrirfram þeim sem geta svarað einhverjum af spurningunum mínum.
I got rabies shots for biting the head off a bat but that's OK - the bat had to get Ozzy shots.