Var að spyrja hvort hann ætti einhverja góða strengi og fékk svarið að það sé alveg sama hvort þú sért með drasl kassagítar eða 130Þ kassagítar þá notar maður bara sömu basic strengi.
Er það ykkar reynsla...eru einhverjir strengir sem þið mælið með, þá er ég að tala um fyrir soundið.
Einhvertíman sagði félagi minn mér að kaupa alchemy strengi í Rín... ég gerði það og þeir voru dýrari en þessir basic strengir og gítarin soundaði mjög vel eftir á... en það getur líka platað mann að strengirnir fyrir voru bara orðnir gamlir
Veit að gítarin sjálfur skiptir auðvitað höfðu máli.. en hvað finnst ykkur með strengina... skipta þeir miklu máli?