Góðan daginn - hljómsveit í Reykjavík leitar eftir góðri söngrödd í bæði cover lög og frumsamið efni. Hljómsveitin hefur spilað saman nokkuð lengi og er með góða æfingaraðstöðu. Erum bæði í rokki, jazz ivafi og blues en lagaval getur ráðist talsvert af/eftir þeim sem syngur. Meðal aldur bandsins er ca 45 ár en aldur er algjörlega afstæður í þessum efnum. Áhugasamir geta haft samband hér eða í GSM 6154069.