ég er með gamlann kenwood kd-3070 og er veseni með hann ég tengdi hann við gamlan Behringer bcd-3000 við phono og svo í hátalara mína. og þá heyrist bara ,,hum" í hljóðdósinni.
svo fann ég gamlann útvarpsmagnara(pioneer SX-337 í bílskúr og tengdi hann í phono í magnarann og svo Marantz HD260  hátalara. og þá gerist það sama, heyrist bara ,,hum" þegar ég spila plötu.

vitið þið um verkstæði fyrir svona ,ég þori ekki að fara gera við þetta sjálfur. 
[IMG]http://myndahysing.net/upload/51338991404.jpg[/IMG]
Vinyl 4 Life