er með hvítan gibson les paul studio til sölu. ebony fretboard, seymourduncan custom í brú og gibson pikkup í neck. kemur í gibson hardcase. er í mjög góðu ástandi utan við smá rispur á bakinu á honum eftir belti. mjög gott að spila á hann og hann hljómar awesome upprunalegi pikkup fylgir með. hann er held ég 2006 árgerð

verð: 120 þús

er með marshall jcm 800 2210 lampahaus til sölu. í honum er sovtek el 34 lampar. hann er 100 watta, tveggja rása. það er í honum reverb en það virkar ekki en það er örugglega lítið mál að laga það. hanner held ég 89 eða 85 árgerð þannig að það er farið að sjá soltið á greyinu en hann svínvirkar. eina ástæða fyrir sölu er sú að ég er hættur hljómsveitar braski og hann er of kraftmikill fyrir mig til að hafa hér heima. það vantar orginal grindina á hann reyndar.

verð: 100 þús kr

græjurnar eru á akureyri. ekkert mál að koma og prufa og ég get komið þeim hvert sem er út á land.

myndir: http://imgur.com/a/UYiMS#0

þetta eru killer græjur og ég gæti alveg gefið afslátt ef fólk er að spá í að taka bæði magnarann og gítarinn.

einu skiptin sem ég skoða er bara 2x12 lampacombo í staðinn fyrior marshallinn og fender telecasterfyrir gibsoninn ( ekki MIM)

sendið mér línu á ludvikssen@gmail.com eða bara hér í skilaboðum
“son, promise me that you will never do cocaine. do speed it´s much better for you”… Lemmy Kilmister