Ég er hér með nokkra hluti sem ég væri til í að selja;
 
 
Heimasmíðað gítarbox - Vel smíðað 2x12 box með gömlum Hoffner Keilum.  Það er einnig búið er að bora fyrir 2x10 keilum aftaná þannig að það er hægt að setja bæði 10” og 12” keilur í það.
 
Myndir:
http://oi48.tinypic.com/2vwe3pu.jpg
http://oi49.tinypic.com/2jdnrqa.jpg
 
Verð: 8 þús.
 
 
Audix D2 mic - Vel með farinn og sándar vel. Hentar vel á Gítarmagnara,  Sneriltrommu,  tom-tom og slagverk.
 
Linkur: http://www.thomann.de/gb/audix_d2_drum_microphone.htm
 
Verð: 12þús.
 
Gibson 490T NH - Modern Classic treble (brigde) pickup með nickel coveri.
 
Mynd: http://www.amplifiedparts.com/sites/default/files/imagecache/product_full/P-PUG12.gif
 
Verð: 10þús.
 
 
Endilega hafið samband í einkapósti ef þið hafið áhuga eða eruð með fyrirspurnir.
 
Kv.
Halldór