Yamaha cpx500

Innbyggt rafkerfi með þrem EQ stillingum og volume control
Innbyggður tuner
Rosewood fingraborð
Jumbo fret
C-shaped háls
Cutaway body
Fender 11-52 strengir (minnir mig)

Ég keypti gítarinn fyrir u.þ.b. 11 mánuðum í hljóðfærahúsinu á 75,990 kr. Spýtan hefur ríkan tón, lágt action og hentar vel í folk-rock, blús, popp og sykurpabbatónlist. Skipti um strengi fyrir u.þ.b. 7 dögum, bónaði gripinn og setti nýtt batterí í rafkerfið. Gripurinn er í góðu standi og sést lítið á honum að fráskildum nokkrum beltisrispum á baki hans. Ekkert djúpt, bara smá á lakkinu. Gítarinn er úr "Compass-Series" línunni frá Yamaha og teljast þeir í þeirri línu góðir gripir. Cpx500 er ódýrasti gítarinn í þeirri línu. 

http://www.acguitar.com/article/default.aspx?articleid=22718
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/535067_3377901764769_1186113784_32526978_1724376984_n.jpg
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/546623_3377901924773_1186113784_32526979_1261073271_n.jpg
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/306243_3377902484787_1186113784_32526981_836573742_n.jpg
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/577904_3377914325083_1186113784_32526987_1802990746_n.jpg

Gítarinn fer á 65,002 kr með harðri tösku og tveim rosa, rosa góðum gítarnöglum. 65,000 kr slétt án naglanna. Ég læt fylgja með FRÍTT Behringer AC108 Vintager túbumagnara ef gítarinn selst fyrir mánaðarmót.

Ef áhugi er til staðar endilega hafið samband við mig í gegnum einkapóst hér á huga, símleiðis eða við aðrar hefðbundnar leiðir gegnum vafrann. 

-Eythor

S:616-1503
Eythor108@gmail.com
ekki hugmynd hvað ég er að skrifa.