Ég hef spilað á gítar í nokkur ár, er búin með grunnstig á klassískum og svo er ég líka í FÍH og er búin að vera þar í ár, þannig hef svona sæmilega góð tök á honum. Það er eflaust gott að vera með þannig grunn ekki satt?
Pæling í að taka bassa sem aukahljóðfæri í FÍH eftir sumarið líklega, og fikta eitthvað sjálf í sumar.
Ég veit að þetta er frekar mjög erfið spurning að svara þarsem þetta fer eftir fólki en ég bara að tala um svona average.
Takkkkkkktakkkkkkk