Er með Epiphone Sheraton II gítar sem er með nokkuð stór inlays, þau eru mjög flott og með þríhyrningum inn í.
Málið er að mér finnst að þegar ég er að "benda" eða beygja strengina þá toga þau í þ.e.a.s. hægja á mér.
Hefur einhver af ykkur reynslu eða lausn á þessu?
Málið er að mér finnst að þegar ég er að "benda" eða beygja strengina þá toga þau í þ.e.a.s. hægja á mér.
Hefur einhver af ykkur reynslu eða lausn á þessu?