jú, það er nóg til af góðum gítörum á góðu verði en maður þarf bara að leita virkilega að þeim hérna heima… Epiphone er fínt hljóðfæri en er á mesta okurverði hérna á klakanum sem ég hef séð!!! Dæmi: Epiphone Explorer er á 90 þús. niðrí Rín á meðan hann kostar um 40 þús. í Bretlandi. HalleB, ég hvet þig bara að “shop around” og finna hljóðfæri sem þú ert sátt með, “soundwise and playwise”. Kíktu niðrí tónabúðina. Washburn gítararnir eru góðir sem þeir eru með miðað við verð… svona ágætis byrjun allaveganna………