heil og sæl hugarar

ég er að pæla í að fá mér fender jaguar á næstunni…
mér finnst hann ótrúlega flottur og þægilegt að spila á hann.
Það sem ég er að pæla er hvort að þið vitið um einhverja spes kosti eða galla um gítarinn… eða bara hvernig ykkur finnst hann eða bara eitthvað sem þið viljið tjá ykkur um gripinn þá yrði það fínt :)

þetta er nefnilega svo dýrt að ég vill vera alveg viss um að ég sé að fá eitthvað fyrir peninginn o.sv.frv.

kv.
Opinn