Lýsing:
Fender american standard stratocaster
Framleiddur '98
Liturinn er Daphne blue
Kemur í Hardcase
nýlega settur upp af Hödda darko með .10-46 strengjum

Hann er í mjög góðu ástandi, engar skemmdir á lakkinu.
Hann er bara mjög perfect.

Breytingar
Fender locking túnerar
Höddi Darko setti Dimarzio FT-2 í brúnna.
Það er búið að pússa aðeins aftan af hálsinum með stálull svo hann er “super smooth”

Myndir: stolnar frá Hödda, vona að honum sé sama.

http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/394560_3261523570672_1044670507_3139555_1000247861_n.jpg
http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/486028_3261522890655_1044670507_3139554_382414559_n.jpg
http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/392515_3261524130686_1044670507_3139556_1075747133_n.jpg

Verð og skipti
Verð í beinni sölu er 110 þúsund.
Skiptiverð er aðeins hærra.

Væri til í að skoða skipti eða uppítöku á gítar eða lampamagnara.


En ég skoða allt sem er spennandi.

Væri helst til í að fá PM eða mail á atli_94@hotmail.com
En síminn hjá mér er 6980897 ef einhver kýs þá leið yfir hinar.

Er í 108 Rvk.

- Atli