Þessi gítar er sennilega einn besti Live gítar sem ég hef prufað og hann hermir vel eftir öllum helstu rafmagnsgíturum heims.
Myndband:
http://www.youtube.com/watch?v=w05KwPvc-zY&feature=related
Maður getur forritað og updatað gítarinn við tölvu og forritað allskonar stillingar. Mjög þægilegt að ýta bara á einn takka til að fá hann droppaðann eða í open D t.d.
Ástæða fyrir sölu er peninga leysi :)
Mynd:
http://ecx.images-amazon.com/images/I/41zHJrsusQL._SL500_AA300_.jpg
Ég keypti hann á sýnum tíma á 190 þúsund og hef ákveðið að láta hann fara á 155 þúsund :)
Takk fyrir
Bætt við 8. apríl 2012 - 00:43
Sendið mér einkaskilaboð eða hringið í 843-9083, Alexander.
“All work and no play makes Jack a dull boy.”