Er 18 ára strákur úr bryggjuhverfinu í grafarvoginum og er að reyna finna einhvern eða einhverja til að spila og semja tónlist með. Er semi sjálflærður á gítar en ég fór á 2-3 námskeið í gís fyrir mörgum árum og ég get líka sungið.

Hlusta á svo mikið af dóti. Áhrifavaldar hjá mér eru fólk/hljómsveitir eins og Silversun pickups, Elliot smith, George harrison og bítlarnir, queens of the stone age , nirvana, bombay bicycle club svo eitthvað sé nefnt.

Er opin fyrir frekar mikið öllu. Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar eða áhuga!

ásgei
WWW.YOUTUBE.COM/SKEITER119