Daginn.

Hefur einhver hérna látið refret-a fyrir sig gítar á Íslandi ?
Númer eitt gítarinn minn þarf að fara í þannig .
Ég fór til eins aðila hérna heima og lét dressa fyrir mig
böndin og það var mjög illa gert og myndi ég ekki treysta
honum fyrir refret.

Nei ég segi ekki hver það var enda skiptir það ekki máli,
er töluvert paranoid að fá gítar sem skiptir mig miklu
í lélegu formi. Hef heyrt góða hluti um Brooks, hefur
einhver farið til hans og látið setja ný bönd í ?

Takk…