Er með tvo eðal pedala til sölu. Báðir lítið notaðir, sér ekkert á þeim. Þarf því miður að selja þá til að fjármagna annað.
Dunlop - Jerry Cantrell Wah: keypti þennan fyrir nokkrum mánuðum á tæpar 25þús. Fer á 20þús
http://www.jimdunlop.com/product/jc95-jerry-cantrell-wah
MXR Phase 90: fer á 10þús
http://www.jimdunlop.com/product/m101-phase-90
Bætt við 2. apríl 2012 - 13:50
Ég er til í að skoða einhver skipti líka, ef einhver er með góðann Chorus, flanger, Tremolo, Volume pedal, Noise suppressor og eitthvað sem ég get notað sem boost eins og tube screamer.