mér langaði aðeins að mæla hitann á marshall jcm 800 2210. hann er frá sirka 1985-1989 og er topp standi. hljómar yndislega eins og jcm 800 gera. að sjálfsögðu sést aðeins á áklæðinu en það gefur honum bara flott vintage look. það vantar upphaflegu grindina á hann að aftan en ég á aðra heimasmíðaða. það eru nýir lampar í honum en hann er nú með sovtek EL34. þessir 2210 gaurar eru soltið rare en hann er hundrað watta, tveggja rása, og með innbyggðu reverbi en ég veit ekki hvort að það virkar því ég nota alltaf sér reverb pedal í gegnum effekta loopuna.
mér langar ekkert að selja þennan magnara því hann er alveg hreint frábær en vegna peningaleysis neyðist ég til þess.
ég vil bara fá tilboð í hann en ég tek engum skiptum.
hafið samband hér eða á ludvikssen@gmail.com
“son, promise me that you will never do cocaine. do speed it´s much better for you”… Lemmy Kilmister