Þetta sett keypti ég fyrir fáeinum árum, 3-4 kannski, og hef síðan gert ýmsar breytingar á því. Það sem ber helst að nefna er að skipta um skinn, en auk þess strippaði ég finishið utan af skeljunum og lakkaði þær með tekkolíu, sem bætir hljóm, sustain og tón.

Auk þess verður það svona líka smart á litinn :)

Settið samanstendur af:
Verve 20“ bassatrommu, 16” floor tom og 12“ rack tom.
14” Pearl Export sneriltromma
Beint Pearl cymbalstatíf, hihat statíf
Gibraltar cymbal armur til að festa á bassatrommu
Nýr Yamaha single kicker + auka ónotaður beater head
14“ Pulse Crash
20” Sabian B8 Ride
2 x Noname Hihat diskar


Svo kemur hér einhver haugahellingur af myndum:
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092813_0.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092829_2.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092824_3.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092840_5.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092858_7.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092908_8.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092928_9.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092942_11.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092934_10.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316093006_14.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092946_13.jpg
https://bland.is/album/thumbnail/124042/m/20120316092951_12.jpg


Verðhugmynd: 40 þús

Hægt að hafa samband hér eða í síma 869-9055

Bætt við 22. mars 2012 - 12:58
Bassatromman á eftir að fá fleiri tekkolíu umferðir, gleymdi að bæta því við. Þessvegna virðist hún aðeins minna sólbrún en tommarnir tveir.