Sælt veri fólkið, ég er með nokkra petala til sölu

1. Danelectro Spring King – mjög flottur gorma reverb með actual gormum http://www.musiciansfriend.com/productDetail/tabs/harmonyCentralReviews.jsp?disablePagination=false&entProductId=151904&akcache=true&product=product%3Asite1prod151904&rankBy=date&init=true

2. DoD preamp overdrive 250 – mjög góður og einfaldur drive petall sem litar soundið AKKURAT rétt  http://www.musiciansfriend.com/amplifiers-effects/dod-overdrive-preamp-250-reissue-pedal

3. Danelectro Dan-echo – delay sem getur farið frá djúsí digital maniu yfir í analog emulation og gerir það mjög vel http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_effects/danelectro/de-1_dan-echo/index.html

4. Electro Harmonix Nano Clone – unaðslegur chorus fetill með fleirri soundum en manni grunar http://www.ehx.com/products/nano-clone

5. Danelectro Cool Cat Chorus – þessi stóri, mjög flottur og þæginlegur chorus … 9v útgáfan. http://www.zzounds.com/item–DAVDC1

6. Electro harmonix The Worm – Þessi stóri gamli flotti, analog multí effect.. ef það er hægt að klomast svo að orði, mjög flottur og traustur petall sem ég mæli mikið með live.. suðar aðeins sem geri hann ekki alveg fullkominn í rec situation en er svo mikið af soundum í einum analog petal að það er ruglað að nota hann live! http://www.musiciansfriend.com/amplifiers-effects/electro-harmonix-the-worm-analog-multi-modulation-effects-pedal

7. Way huge Swollen Pickle ri – Fuzz með attitude! Alvöru petall fyrir alvöru fólk! http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_effects/way_huge/swollen_pickle_mkii/index.html


Ástæða fyrir sölu er eingöngu smá breittar áherslur, Annars er ég að leita að skiptum á eitthverum af þessum fyrir eitthvern af þessum ef þið egið þá til í geimsluni,..
Fulltone PlimSoul
Electro harmonix Holy Grail
MXR carbon Copy
Fulltone OCD
Annars er ég bara að að leita eftir cash tilboðum í PM .. getið svosem reint að bjóða mér eitthvað annað :P ég er svoldið græju sjúkur…