Til skiptis/til sölu. Fender Highway One Stratocaster gítar USA.
Hljóðfærið var keypt haustið 2006. standard rokk rispur fylgja. Búin að vera main hljóðfæri alveg síðan hann var keyptur. Ný uppsettur og þrifinn með fallegt sunburst finish og rósavið í fingraborði.

Hann er metinn á 150 þús kr, skoða líka slétt skipti á gítar í sama verðflokki. Kassagítara, semi hollowbody og solid body gítara. Tekundir sem áhugi liggur fyrir eru að nefna epiphone semi hollow body, fender tele eða strat jafnvel jaguar, Gibson Sg/les paul, greatch og fleyra. Bjóðiði bara ykkar besta,

Smá baisic info um tekundina.

http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/fender/highway_1_stratocaster/index.html