Nokkurra ára gamall Ibanez Prestige til sölu.
Með fylgir:
* Sveif
* Sexkantar
* Ibanez-gítartaska (harður kassi - ekki þetta pokadrasl)
Um gítarinn:
Þetta er hágæða Ibanez gítar enda rándýr. Hálsinn er þunnur eins og þeir gerast bestir svo það er virklega þægilegt að spila á hann, sérstaklega hraða kafla, og þvergripin þreyta mann ekki. Hann er 24 banda og hefur volume og gain hnúða og 5 stillingar fyrir pickup-ana (tveir humbucker og einn single coil pickup).
Verð: 100.000 kr.
Ég get hugsað mér skipti að hluta til, t.d. fyrir 15-30 þús. kr. og afgang í pening (þá 75-85 þús). Er ekki með neinn sérstakan gítar í huga en kostur væri gítar með mjóum hálsi (eins og þessi gítar hefur - mér finnst svo óþægilegt að spila á gítara með þykkum hálsi eins og t.d. Apollo). Gamall Fender kæmi vel til greina.
Rafpóstfang: upplysingar@live.com
Hér má sjá mynd af þessari tegund:
http://www.google.co.uk/products/catalog?hl=en&q=Ibanez+Prestige&rlz=&um=1&ie=UTF-8&tbm=shop&cid=14226413336804759535&sa=X&ei=_2ZLT5W_LonW0QXqh_SrDg&ved=0CI4BEPICMAY#
Þarna er verið að selja þá á 177.000 til 190.000 kr.
Svipaðar töskur eru á sölu hjá Hljóðfærahúsinu á 16.000 til 30.000 kr. Sjá: http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/viewProductGroup/69/
Get sent myndir af gítarnum í tölvupósti ef þess er óskað. Einnig er fólk velkomið að koma og kíkja á hann. Ég er staðsettur í Grafarholti.