Erum hljómsveit að leita að söngvara. Erum með trommara, bassaleikara og tvo gítarleikara og vantar því bara sönginn.
Erum á milli 18 og 23 í aldri (þrír yfir tvítugt).
Söngvarinn má alveg glamra powerchords á gítar á meðan hann syngur ef hann vill.
Söngvarinn þarf ekki að vera besti söngvari í heimi, bara að kunna að syngja og skemmta sér vel.
Ekki verra ef hann á dót til að koma söngnum frá sér með (mic og hátalara)
Dæmi um hljómsveitir:
Audioslave
Rage against the machine
Pixies
Ac/dc
Weezer
O.s.frv..