Sælt veri fólkið

Pedallinn er keyptur í Hljóðfærahúsinu fyrir rúmum 2 mánuðum á 18 þús.

Hann er óaðfinnanlegu ástandi enda ekki tengdur nema einu sinni á æfingu, annars hefur hann bara setið á kommóðunni í herberginu mínu.

Ég ákvað að reyna að selja hann núna vegna þess að ég keypti hann í mjög sérstökum tilgangi, til þess að boosta botn og topp með overdrive pedalnum mínum (spila á bassa).

Verkefnið sem ég keypti hann í fór svo meira og minna í langa pásu og ég notaði hann svo ekkert.
Ég hef bara ekki fengið tækifæri til að nota hann almennilega og mig vantar peninginn.

Mjög fínn effekt og hann virkaði mjög vel þegar ég tengdi hann þetta eina skiptið. Mjög góður að hafa til að gefa meiri dýpt og pung í sándið. Þessi pedall er markaðsettur gagnvart gítarleikurum en virkar mjög vel með bassa líka.

Mjög þægilegt að geta haft tækifæri á að setja smá meira dirt í sándið með gain takkanum auk þess sem hann boostar botninn þokkalega. Ég persónulega hef bara ekki not fyrir hann akkurat núna.

Linkur á heimasíðu Ibanez

Mjög gott video á þessari síðu sem sýnir betur hvað hann gerir.

Ég ætla að setja á hann 14 þús. en endilega sendið mér tilboð ef þið hafið áhuga.

-Alex