Er með Korg A1 rack græju til sölu. Er með nokkrum rack rispum og smá dæld ofan á. Vantar plastið á ofan á einn knob.
Óska eftir tilboðum.

Hér er mynd af eins græju.
http://jimatwood.files.wordpress.com/2011/05/korg-a1-effects.jpg

Nánara info.
http://www.korg.co.uk/korg2003/support/history/hist90/a1a2.htm

Hafið samband hér eða á tjorvio(at)gmail.com
www.facebook.com/subminimal