Það fer rosalega eftir því hvernig tónlist þú ert að tala um.
Stundum þarftu bara tölvu og réttu forritin. Stundum þarftu fullt af micum og stórt hljóðkort.
Einnig eru ýmsar upplýsingar að finna á hugi.is/hljodvinnsla
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF