innveggirnir hjá mér eru þannig uppbyggðir: gipsplata,krossviður,steinull,krossviður,gipsplata. Það var ekkert verið að reyna að dempa hljóð þegar þetta var byggt en þvílík snilld!! það heyrist sama og ekkert úr herberginu, trommur eða hvað sem er. Ástæðan held ég að sé þessir misþéttu efni sem eru sett saman, ná að brjóta hljóðið vel niður :) En þetta er bara gott til að hljóðeinangra, ekki til að fá gott hljóð í herberginu….