Ég er að verða gjörsamlega gjaldþrota af peningaleysi og neyðist því til þess að setja þetta til sölu.
Numark mixtrack
fínasta ástandi og mjög þægileg græja í DJ pælingum.
mynd: http://www.djkit.com/images/products/numark_mixtrack_ortho_large.jpg
Verð: 25 þús
80's Hondo II les paul copy
Orðinn um 30 ára gamall og því rokkaður til
mynd: http://farm6.staticflickr.com/5133/5415975290_d25939e41a_b.jpg
Verð: 30 þús
Subdecay proteus custom colour
Eins og nýr, geðsjúkur pedall. Fullkominn í mjög progressive pælingar og jafnvel fyrir raftónlistargaura.
Mynd: http://imgs.gear.ly/effects/FS-FT-MP-Fire-Red-Fuzz-Subdecay-Proteus-The-Gear-Page/md_2ebaa541.jpg
Verð: 24 þús (sama og og í usa)
EHX POG
Þekkja þennan líklega flestir núna, eins og nýr með kassanum
Mynd: http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/17480-electro-harmonix-pog-large.jpg
Verð: Tilboð
70's A/DA Flanger original
Þekkur sem besti flanger allra tíma, goðsagnakenndur pedall. Rispaður til, enda eldgamalt kvikindi. Kemur með Moog expression pedal.
Mynd: http://farm6.staticflickr.com/5248/5329984281_3d57d61ba8_b.jpg
Verð: 35 þús
Zvex Junky Lo-Fi Looper
Fínasta ástand, en eins og gerist á handmáluðu Zvex er byrjað að brotna úr málningunni.
Mynd: http://www.stevesmusiccenter.com/zvexlofiloopBig.jpg
Verð: 30 þús