Ég er með Fender standard Stratocaster usa til sölu.
Þetta er 98´árgerð, lítur út sem nýr, engar rispur, böndin eins og ný. Hann er Daphne blue með rosewood fingraborði.
Það er búið að setja Fender locking stilliskrúfur í hann
og Big Dipper (John Mayer) pikköppa. Orginal hörð Fender taska fylgir.

Gítarinn lítur nákvæmlega svona út (nema það eru engar rispur eða sprungur á mínum):
http://www.themusiczoo.com/product/9251/1996-Fender-American-Standard-Stratocaster/

Læt hann fyrir 140 þús á þá myndu orginal pikköppar og stilliskrúfur fylgja, þetta er allt í toppstandi.

Til greina kemur að selja gítarinn með orginal pikköppum og þá fer hann á ca 120 (eða besta boð).