Góðan daginn.
Langar að skipta á magnara, helst slétt en ég get borgað eitthvað á milli ef um er að ræða dýrari magnara. Ég er með Marshall JCM 900 combo magnara, mjög góður magnari en ekki sándið sem ég er að leita að, er búinn að vera að prófa mig áfram með hann en þetta er ekki fyrir mig. Þessi magnari er drullu góður í að vera það sem hann er, rokkskrímsli en ég er að leita að magnara sem er meira clean og “warm” er líklega besta orðið sem yfir sándið sem ég er að leita að.
endilega hendið á mig skilaboðum ef þið eruð með eitthvað djúsi
TT