Langaði að athuga hvort einhver gæti leiðbeint mér varaðandi sprautun á strat style gítar sem ég vil sprauta hvítan.
Er ekki nauðsynlegt að pússa gamla lakkið alveg af?
Hvernig er með skrúfugötin á bodyinu (t.d. fyrir pickguardið) þarf að loka þeim eitthvað fyrir sprautun?
Eru einhverjar tegundir af spreyi sem eru betri en aðrar og hvað á ég að gera ráð fyrir mörgum umferðum?
takk fyri