TS: Strat - Lampamagnari og Effektar
1991 USA Fender Strat
Er með USA Fender Stratocaster til sölu frá 1991. Hann er í “mint condition”. Brooks gítarsmiður sagði að hann hefði mjög sjaldan séð næstum 20 ára gítar í svona góðu ástandi.
Gítarinn er kremaður með tortoise shell pickguard( pickguard er ekki stock). Gítarinn er smá moddaður : Lét taka tbx(gamla tonepot-ið -fylgir með samt) tone cirquitið úr og setti hann upp þannig að volume takkinn er overall volume, tone1 takkinn er overall tone, og tone2 takkinn virkar þannig að þegar maður er með stillt á bridge pickupinn og snýr honum counterclockwise þá blandast neck pickupinn við bridge pickupinn, mjög skemmtilegur eiginleiki :) Það fylgir venjuleg fender hardshell gítartaska með honum.
Verð: 180.000 þús
Peavey Prowlerinn:
* 45 W @ 8 or 4 ohms
* External speaker capability
* 12 tommu Electro Voice hátalari - Monster hátalari(búið að skipta út stock)
* Reverb with level control
* Effects loop
* Rear-panel resonance control included for “tight or loose” cabinet response
Þessi magnari er jack of all trades þar sem að overdrive rásin er með active EQ sem býður upp á flott blues sound upp í tryllt Gary Moore sustain yfir í gott metal sound. Clean rásin er í miklu uppáhaldi hjá mér þar sem að þetta er 6L6 power lampar og nær flottum, hlýjum fender clean hljómi.
Þessi magnari er að mínu mati betri en classic magnararnir og svo ég viti, er þetta eina eintakið á landinu….
amk. 50.000 kr.
EFFEKTAR:
Korg Expression/Volume Pedall
Góður volume pedall sem ég hef nýtt í að stjórna volume á OD pedal í staðinn fyrir að lækka í gítarnum, hægt að stilla á tiltekið level þannig að þó að pedallinn sé í lægsta, þá er stillanlegt output level frá 50-90 %
- 7.000 kr
Gimsteinninn minn, Cusack Music Screamer - hreint og beint besti Overdrive/boost pedall sem ég hef nokkurntíman prófað, og ég hef átt þá marga í gegnum tíðina…þessi er geðbilaður. Þetta er nr 616 sem búinn var til af fyrstu framleiðslu, og ég á erfitt með að láta hann frá mér.
Cusack Music Screamer- a.m.k. 25.000 kr
Electro Harmonix Stereo Pulsar - Frábær tremolo effekt sem er gerir sitt gagn.
Pulsar - 10.000 kr
http://www.ehx.com/products/stereo-pulsar
Effektataska
Klikkuð handsmíðuð viðartaska sem hægt er að taka toppinn af og þá er pedalborðið ready - Fóðruð með svampi og alles.
8.000 kr.
Hægt er að hafa samband hér, eða í síma 6612221
kv. Svavar
Bætt við 18. desember 2011 - 00:50
Pulsar og taska eru á bak og burt….