Er með Rickenbacker 620 til sölu. Samskonar þessum sem ég linka á. Gítarinn er sem nýr. Kemur hann í harðri Rickenbacker tösku ásamt því sem í henni var þegar hann var keyptur. Það væri svaka fínt að skipta á öðrum gítar í svipuðu gæða flokki, t.d. Gibson. Bein sala er einnig vel séð. Get sent myndir af mínu eintaki fyrir áhugasama einstaklinga.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar ásamt verðinu á honum nýjum að utan í meðfylgjandi link.
Tilboð berist í einkaskilaboð.

http://www.thomann.de/gb/rickenbacker_620_mg.htm?sid=17c8d47fb260f9335d876c980d20f078

Bætt við 20. nóvember 2011 - 15:56
Efst á óskalistanum eru Gibson SG og Les Paul..