Er ekki viss um að ég hreinlega tími að selja þennan grip en af illri nauðsyn langar mig amk að kanna með áhugann og hvað mögulega býðst í skiptum.
Ég áskil mér þann rétt til að hætta við hvenær sem er !
Um er að ræða fagurrauðan Jackson SL3 árg. 2005 og er í nær mint ástandi (95%).
Vantar bakplötuna á hann + örfínar ryspur.
Specs:
Pickups: Seymour Duncan-Invader í brú og hot rails í miðju og háls (ath fyrir þá sem ekki vita þá er hot rail í raun humbucker í single coil stærð)
5 way switch
viður: alder with flame maple top og rósavið í fingraborði.
Hann er neckthrough þessi gítar.
Jackson tuner-ar og double locking tremolo (brúin sem er floyd licenced).
Allt hardware er króm.
Poki fylgir með.
Þetta er æðislegur gítar,gullfallegur og frábær í spilun !
Clean sound er feitt og mikið og með overdrive/distortion er þetta tryllitæki !
Ég persónulega nota Marshall jcm 2000 m/4x12 1960A boxi og þvílíkt sound.
Verð er stgr. 80 þús.kr en ég er opinn fyrir skiptum og þá er prísinn 100 þús.kr
Engar undantekningar !!
Ég skoða nær eingöngu 12 strengja kassagítara í uppítöku !!!
Læt hér fylgja link á mynd af alveg eins grip sem og link á video.
http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/11923-jackson-sl3-soloist-transparent-red–large.jpg
http://www.youtube.com/watch?v=wsUxfB1SFE0&feature=results_video&playnext=1&list=PL803FEB2C98BDD8EF
Ath að í video-inu þá segir hann að miðju og háls pickupar séu single coilar,það er ekki rétt !!!
Ef þið viljið senda mér einkaskilaboð varðandi skipti vinsamlegast sendið á e-mail mitt odinntheviking@gmail.com með myndum (í góðum gæðum,ekki neinar úr fókus) af því sem þið hafið að bjóða og ég vissulega get sent myndir af umræddum gítar tilbaka.
Bætt við 17. nóvember 2011 - 19:29
Auðvitað er þetta JB humbucker í bridge en ekki Invader hehe
Má bæta við að ég skoða einnig í uppítöku Marshall 1960B 4x12 box