Til sölu Sennheiser MD441-U, þessi er gamall en í toppformi. Ásett verð 75 þús sem er einhversstaðar í kringum helmingurinn af því sem nýr svona kostar hjá Pfaff.
Ég er ekkert sérstaklega spenntur fyrir einhverjum græjubýttum en væri þó hugsanlega opinn fyrir því að taka einhverja effekta eða mögulega 2X12 box upp í hluta verðsins en þá bara eitthvað alvöru stöff (ekkert Line6 / Digitechdót) Sendið mér bara fyrirspurnir / tilboð í einkaskilaboðum.


Bætt við 21. nóvember 2011 - 20:23
###SELDUR!###
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.