Tiltekt
Er með jólatiltektina snemma en þetta dót er til sölu sem er bara að safna ryki og taka pláss en þetta er eftirfarandi (neðst í auglýsingunni má sjá link á myndir af öllu dótinu) ;
Magnarar
Vox 100 lead q series
Er með þennan gæðing til sölu hann er orðinn c.a 30 ára gamall myndi ég áætla miðað við það sem ég hef lesið á netinu en hef átt í þó nokkrum erfiðleikum með að afla mér upplýsinga um hann. Það sér ekki á honum og maður á bágt með að trúa að hann sé orðinn svo gamall, virkinlega skemmtilegur hljómur sem hann framleiðir, hann er 100 w og getur orðið óhemju hávær
Linkur á umfjöllun
Verð: 20.000
Fender frontman 15w
Er með þetta litla kríli til sölu, tilvalinn fyrir byrjendur tveggja rása clean og gain rás, hann hefur einnig aux-in fídus sem getur verið skemmtilegur fyrir þá sem vilja spila með uppáhaldslögunum sínum, hann leynir þó á sér og getur framkallað talsverðan hávaða. Hljíomar alveg bærilega. Léttur og fyrirferðalítill
Verð tilboð
Peavey Classic 50 410
Ekki klár á aldri en hann er allur nýyfir farinn og með nýjum lömpum skemmtilegur og fjölhæfur tveggja rása lampa magnari svín virkar í alla staði, þessi er með eldra lúkkinu sem verður að teljast mun flottari
Ég er í alla staði mjög sáttur með þennan en er alltaf til í að prófa eitthvað nýtt, langar helst í skipti á svipuðum 30-50w lampamagnara en get þó ekki sagt nei ef gott peningaboð býðst
Youtube linkur
http://www.youtube.com/watch?v=moXClp8LSaA
Effectar
Acoustic simulator- Boss AC-3
Skemmtilegur fídus frá boss framleiðundunum fyrir þá sem vilja kalla fram meira kassgítars/hlýlegra sánd uppá sviði eða inní stofu fyrir rafmagnsgítarinn, nokkrir valmöguleikar um kassagítars týpur á honum sem gerir hann nokkuð fjölhæfan kassin utan um pedalinn fylgir meira að segja með
Linkur á youtube
http://www.youtube.com/watch?v=MvhCGJlOZBI
Linkur á review
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_effects/boss/ac-3_acoustic_simulator/index.html
Verð 15.000
Overdrive- distortion- Boss OS2
Fjölhæfni í fyrirrúmi þessi ætti að geta fullnægt bjögunar örfum flestra, sér ekki á þessum nánast ónotaður
Linkur á youtube
http://www.youtube.com/watch?v=EUv0W5cJOAc
linkur á gagnrýni
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_effects/boss/os-2_overdrive-distortion/index.html
Verð 7.000
Zakk Wylde Overdrive- ZW-44
Flottur pedall sem nýtist einnig vel sem booster sér ekki á honum, nánast ónotaður kassin utan um pedalinn fylgir meira að segja með
Linkur á youtube
http://www.youtube.com/watch?v=cO46SLtj23A
linkur á review
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_effects/dunlop/mxr_zw-44_zakk_wylde_overdrive_pedal/index.html
Verð 12.000
Gítarar
Takamine EG523SC
Vel útlítandi júmbó kassagítar með plöggi, eq, innbyggðum tuner og öllu því sem maður biður um að prýði kassagítarinn manns,
Eini gallinn við hann er að tunerinn fyirr A strenginn er smá tregur að taka við sér(hann virkar samt fínt ekkert vesen með það) en annars í topp standi
Kemur með tösku
Verð tilboð
Ovation tveggja hálsa
Glæsilegt eintak sem hefur suddalegan hljóm í og án magnara, virkinlega þæginlegir hálsar
Topp eintak í alla staði, mjög vel farinn, sér ekki á honum
Fylgir taska með
Heimasíða
http://www.ovationguitars.com/guitars/product/celebrity_doubleneck_cse225_8ty
Youtube linkur
http://www.youtube.com/watch?v=g9S4apyZVo8
Review
http://www.harmonycentral.com/products/87604
Verð : Tilboð
Telecaster project
Tilvalið tækifæri fyrir þann sem langar í smá telecaster prjoect eða fyrir þá sem eru að leita sér að ódýrum en jafnframt góðum gítar, þessi var keyptur af ebay en hef því miður takmarkaðar upplýsingar um hann. Þæginlegur í spilun og pickuparnir koma skemmtilega á óvart
ATH það fylgir ekki taska eða gig bag
Verð 25.000
Stratocaster body
Ég veit i raun ekkert um það nema að ég er búinn að eiga þetta body í ágætis tíma það er nánast alveg nakið (búið að pússa alla málningu af því), það fylgir með subbulegt pickguard með pickupum, það er brú á honum og gormar eins og sést á myndum
Verð tilboð
skemmtari
veir ósköp fátt um þetta, skenntileg græja og góð fyrir þá sem finnst gaman að dútla eitthvða á nótum, smá sambandsleysi í píanó stillingunum en allt annað svínvirkar
Verð tilboð
Hérna er svo linkur á myndir af flest öllu af þessu dóti
http://s701.photobucket.com/albums/ww17/hmvidalin/
er takmarkað opinn fyrir skiptum en POG2, einhver skemmtilegur telecaster eða bassi koma til greina
best er að hafa samband hér með PM eða á mailið gorgilo@hotmail.com