Vita menn hvort einhverjir hafi pantað gítarstrengi að utan saman? Það sem ég á við er að strengir eru frekar dýrir hér á landi. Ef einhverjir myndi taka sig saman og panta að utan t.d. af Ebay fullt af strengjum og flytja´þá inn saman þá yrði það ábyggilega mun ódýrara. Þá væri líka hægt að panta strengi sem ekki eru seldir hér á landi eins Elixer og fleiri tegundir. Hvað finnst mönnum um þessa hugmynd.
Gítarar:Fender telecaster Baja, Seagull Mahogny CW Duet,Yamaha LL6, Fender stratocaster delux, Ítalska víólu frá 1949