Gítarinn er Aston DLF-1250, fingraborðið er viðarlitað en annars er hann allur svartur. það er aðeins flagnað undir honum en það fer voða lítið fyrir því, annars í góðu ástandi.
http://gitarinn.is/rafmagns_aston.htm
þessi síða er að selja þennan gítar en á frekar háu verði finnst mér og ég vill helst bara losna við hann svo að ég set hann á 25.000 kr
Magnarinn er Carlsbro Kickstart 25 fínn byrjandamagnari
20 watt amp with 2 channels for clean or distiortion guitar, gain controls, 8" speaker, 3 band EQ, presence control, reverb, fx loop, headphone out(virkar ekki).
fer á 7000kr
http://www.axemusic.co.uk/products/Carlsbro_Kickstart_25.html
Bætt við 10. nóvember 2011 - 22:24
sendið mer skilaboð hér á huga ef þið hafið áhuga