Komið þið nú heilir og sælir,
Er að leita mér að gömlum góðum semi-/hollowbody gítar, eitthvað með sál. Það sem allir virðast kalla vintage í dag.
Er að leita að Harmony, Levin, Silvertone, Kay, Hagström, Höfner, Epiphone/Gibson?
Ekki er nú verra ef hann er á sanngjörnum prís. Borga í cash
Sendið mér tilboð eða annað slíkt í einkapóst :)