Á sjálfur nokkra gítara og hef átt í gegnum tíðina allveg helling af gíturum og er kominn með ágæta reynslu í því að fikta og setja upp. Hef núna verið í þessu í nokkra mánuði og gegnið mjög vel, nokkrir hafa komið aftur með hina gítarana sína eftir að hafa fengið uppsetningu.
Uppsetning myndi innihalda þrif og inspection á öllum gítarnum, plús fínstilling á hálsi og inntónun og auðvitað nýjir strengir. Ég get líka farið í einfaldar pickuppatengingar og rafkerfis lögun.
Í flestum tilfellum er ég að gera gítarana þannig að þeir spilist og lýti út fyrir að vera nýkomnir úr kassanum.
Er með myndir hér á facebook af nokkrum gíturum sem ég hef tekið í gegn.
http://www.facebook.com/media/set/?set=a.1937797878357.112105.1044670507&type=1&l=b7a5d605b9
Er staðsettur í Reykjavík.
Endilega hafa samband hér á Huga ef þið viljið spyrja frekar um eitthvað eða koma með gítar til mín.
Nýju undirskriftirnar sökka.